Lyse øyeblikk

Morðsúpa

1,5 l kjúklingasoð
2 cm fersk engiferrót, flysjuð og skorin í tvennt
2 – 5 hvítlauksgeirar
4 – 5 ms sake / hvítvín
1/2 – 1 chili, fræhreinsað
soðið saman í ca 30 mínútur, síað, bragðbætt með soyasósu.

4 kjúklingabringur e.a. kjúklingakjöt
sesamolía
teryakisósa
kjötið marínerað í vökvanum í ca klukkutíma, grillað eða steikt ígegn, sett til hliðar.

400 gr núðlur, soðnar smkv leiðbeiningum, skiptar í skálar, kjötbitar sett í, sjóðandi soðið hellt yfir.
Skreytt með fínskorinn vorlauk, baunaspírum og chili og borin fram strax.
Drepur kvef.

Comments are closed.