…. or so they say.
Það er búið að tala mikið um peninga undanfarið. Ekki að ástæðulausu svo sem.
Fyrir mig hafa peningar sömu merkingu fyrir félagslega og menningarlega heilsu eins og vatnið hefur fyrir líkamlega heilsu. það er nauðsynlegt undirstöðuefni. Eitthvað sem ég get ekki verið án. Ég get ekki verið til, notið mín og liðið vel án þess.
En hvorki vatnið né peningarnir hafa gildi í sjálfu sér. Hvorki vatn né peningar eru lifandi, þetta eru dauðir hlutir og næringasnauðir. Verðmætin liggja í þvi að vatnið/peningurinn gerir mér kleift að lifa og njóta mín. Í því eru hin raunverulegu gildi falin.
Það er nauðsynlegt að eiga aðgang að góðu og öruggu vatnsbóli. Það er nauðsynlegt að búa við fjárhagslegt öryggi. Án þess verður maður háður gjafmildi og náð annara – og það er ekki eftirsóknarvert. Ef maður hefur fundið gott vatnsból/innkomu er um að gera að fara vel með það – og einbeita sér svo að lífinu.
Traustur aðgangur að vatni er nauðsyn. En það er líka nóg. Það er tilgangslaust að vera með allar fötur, baðker og skálar heimilisins fullar af vatni alla daga. Enough is enough.
Það sama gildir í fjámálum. Enough is enough. Sá sem hefur nóg skal vera ánægður með sitt. Dýnan verður ekki mýkri þó hún sé úttroðin af seðlum.
……………………………….
Det har vært mye pengesnakk i hele høst, og ikke uten grunn.
For meg har penger samme betydning for min sosiale og kulturelle eksistens som vann har for min biologiske. Det er noe som er essensielt, helt nødvendig. Jeg kan ikke eksistere, ikke trives, ikke utfolde meg uten. Men verken vannet eller pengene har noen egentlig verdi i seg selv. Verken vann eller penger er levende, det har liten næringsverdi. Verdien ligger i at vannet/pengene setter meg i stand til å leve det virkelige livet. Og det er DET som har verdi.
Det er viktig å ha en sikker og god vannkilde. Det er viktig å ha en sikker og tilstrekkelig inntekt. Hvis man ikke har det, blir man avhengig av andre – og det er ikke noe særlig. Å leve på andres nåde er ingenting å trakte etter.
Og har man funnet en god vann/intektskilde gjelder det å ta godt vare på den, og så kan man gå videre med livet sitt.
Vann er nødvendig, man trenger en stabil tilførsel. Men så holder det. Det har ikke noe for seg å fylle alle husets bøtter og spann. Nok er nok.
Det samme gjelder i pengesaker. Nok er nok.
Så lenge en har det en trenger får en være fornøyd. Madrassen blir ikke mykere om den er aldri så full av sedler.