Lyse øyeblikk

SÓKNARNEFNDARKAKA

5 dl hveiti
2 tsk lyftiduft
1 1/5 tsk matarsódi
1 tsk salt
2 tsk kanill
1 tsk múskat
5 dl sykur
2 dl matarolía
4 egg
5 dl hrifnar gulrætur
1/2 dós kurlaður ananas
2 dl hnetur (má sleppa)

Krem:
150 g rjómaostur
250 g florsykur
sítrónusafa eftir smekk

Blandið þurrefnunum. Hrærið egg og olía saman. Blandið út í þurrefnið með sleif ásamt hrifnum gulrótum, ananas og söxuðum hnetum. Steikið í skúffu neðarlega í ofni á 180°C. Kælið.
Vökvið kökuna með safanum úr ananasinum og þekið með kreminu. Skreytið með valhnetum.

Comments are closed.