Lyse øyeblikk

Fyllt rauðspretta

rauðsprettuflök
sítrónusafi
matarolía
salt
pipar
vorlaukar
hvítlauksrif
engiferrót
cayenne-pipar
túrmerik
ferskt dill

Hellið sítrónusafa yfir flökin, saltið og piprið og látið bíða um stund.
Blandið saman vorlauk, hvítlauk, engifer, cayenn og túrmerik og hitið varlega í olíu þar til laukurinn verður linur. Látið kólna og blandið dill saman við.
Dreifið kryddblöndu yfir flökin þeim megin sem roðið var. Rúllið saman þannig að sporðurinn sé yst. Látið í ofnfast fat og bakið undir loki í 15 – 20 mínútur við 180°C.

Comments are closed.