Lyse øyeblikk

Hrákaka

1 bolli döðlur
1 bolli sveskjur
1 bolli hnetur (valhnetur/pecanhnetur)
1 banani
1 bolli kókósmjöl
2 msk kókósolía
smá matarolía
salt
vanilludropar eða -sykur

öllu saxað vel og hrært saman í þétt deig
sett í mót og þjappað vel.
látið bíða kalt í klukkutíma eða svo

gott súkkulaði án viðbætt sykurs brætt með smá matarolíu og hellt yfir

Comments are closed.