Lyse øyeblikk

Hrákaka

1 bolli döðlur
1 bolli sveskjur
1 bolli hnetur (valhnetur/pecanhnetur)
1 banani
1 bolli kókósmjöl
2 msk kókósolía
smá matarolía
salt
vanilludropar eða -sykur

öllu saxað vel og hrært saman í þétt deig
sett í mót og þjappað vel.
látið bíða kalt í klukkutíma eða svo

gott súkkulaði án viðbætt sykurs brætt með smá matarolíu og hellt yfir

Comments are closed.

Discover more from Lyse øyeblikk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading