Lyse øyeblikk

Grænn kjúklingur

6 vorlaukar saxaðir
1-6 græn chili, fræin fjarlægð
2 hvítlauksrif
1 msk engiferrót
1 msk kóríanderfræ mulin
pipar og salt
hálf lúka af límónulaufum rifnum
sítrónugras
ferskur kóríander með stönglum, saxað
3 msk extra virgin oliveoil
börkur og safi úr 4 límónum

Allt sett í matvinnsluvél/blender og maukað.

Kjúklingabringur, bein og skinnlausar skornar í fernt eru maríneraðir í maukinu í allt að klukkutíma. Teknar upp og pönnusteiktar í ca 4 mínútur. Þá er maukið hellt yfir ásamt 400 ml af kókósmjólk. Látið malla á vægum hita þangað til bringurnar eru gegnsoðnar. Saltað og piprað eftir smekk.
Má líka bragðbæta með pístasíuhnetum.

Comments are closed.

Discover more from Lyse øyeblikk

Subscribe now to keep reading and get access to the full archive.

Continue reading