Son Guðs ertu með sanni, sonur Guðs, Jesús minn.
Son Guðs syndugum manni sonararf skenktir þinn.
Son Guðs einn eingetinn.
Syni Guðs syngi glaður sérhver lifandi maður
heiður í hvert eitt sinn.
Hallgrímur Pétursson
Son Guðs ertu með sanni, sonur Guðs, Jesús minn.
Son Guðs syndugum manni sonararf skenktir þinn.
Son Guðs einn eingetinn.
Syni Guðs syngi glaður sérhver lifandi maður
heiður í hvert eitt sinn.
Hallgrímur Pétursson