Lyse øyeblikk


Ferð með fjórum fræknum

Ég er ekki vanur fararstjóri en tók að mér að fylgja íslensku kraftlyftingaliði til Brumunddal í júni sl.

Brumunddal er lítill bær, þekktastur fyrir að vera elstur af bræðrunum Gaus, Roms og Brumund Dahl – fyrir þá sem hafa séð þættina um þá Dahl-bræður.
Lítill bær, en með mjög þróaða hársnyrtimenningu. Ég hef hvergi séð jafnháa tíðni hárgreiðslustofa. Á hverju horni var klipping í boði!
En við vorum í öðrum erindagjörðum. Continue reading