Lyse øyeblikk


1 Comment

ÍM bekkur 2011

Ég lagði af stað á Skagann upp úr átta til að vigta mann og annan. Þar sem ég hafði tekið að mér að koma með öll spjöld og gögn yrði ég að vera mætt í vigtun.

Ferðin tók lengri tíma en ég hafði ætlað, mér finnst orðið vont að keyra í myrkri og rigningu. Og svo er ég orðið svo mikið borgarbarn að ég var búin að gleyma hvar háu ljósin voru á bílnum! Continue reading